Ísland: bíóland er þáttaröð í tíu hlutum um sögu íslenskra kvikmynda frá byrjun tuttugustu aldar til okkar tíma (til og með 2019).
Hver þáttur tekur ákveðið tímabil fyrir, þar sem fjallað er um kvikmyndir þess tíma og valdir kaflar sýndir úr þeim. Farið er yfir inntak þeirra, áherslur, nálgun og aðstæðurnar sem þær eru gerðar í. Rætt er við vel á annað hundrað kvikmyndagerðarmanna, leikara og kvikmyndasérfræðinga um verkin og margvíslega fleti íslenskrar kvikmyndagerðar.
Lýsingar á einstökum þáttum eru hér.
Þættirnir voru unnir á árunum 2016-2021. Upptökur á viðtölum fóru fram 2018-2019. Þeir voru frumsýndir á RÚV frá mars til maí 2021.
Leikstjórn, þulur og handrit: Ásgrímur Sverrisson
Framleiðendur: Guðbergur Davíðsson, Örn Marinó Arnarson, Þorkell Harðarson
Stjórn kvikmyndatöku: Örn Marinó Arnarson
Önnur kvikmyndataka: Guðbergur Davíðsson, Þorkell Harðarson
Tónlist: Sunna Gunnlaugs
Tónlistarflytjendur: Stefán Jón Bernharðsson, franskt horn, Peter Tompkins, óbó, Gunnhildur Halla Guðmundsdóttir, selló, Kristín Björg Ragnarsdóttir, fiðla, Laufey Pétursdóttir, víóla, Sunna Gunnlaugs, píanó, forritun og stjórn upptöku
Hljóðupptaka og hljóðsetning: Oddur Hreinn Sveinsson
Klipping: Ásgrímur Sverrisson, Þorkell Harðarson
Umsjón með eftirvinnslu: Sigríður Jónsdóttir
Hljóðvinnsla: Hallur Ingólfsson, Klaki slf
Grafík: THANK YOU, Freymar Þorbergsson, Einar Baldvin Arason
Litgreining og samsetning: Konráð Gylfason, KAM film
Framkvæmdastjórn: Guðbergur Davíðsson
Handritsráðgjöf: Árni Þórarinsson, Björn Ægir Norðfjörð, Helga Þórey Jónsdóttir, Margrét Jónasdóttir
Í samvinnu við: Kvikmyndasafn Íslands, Þóra Ingólfsdóttir forstöðumaður
Meðframleiðandi: RÚV ohf., Skarphéðinn Guðmundsson dagskrárstjóri, Hera Ólafsdóttir innkaupastjóri
Styrkt af: Kvikmyndamiðstöð Íslands, Laufey Guðjónsdóttir forstöðumaður. Martin Schlüter og Sigríður Margrét Vigfúsdóttir ráðgjafar; Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið
© KVIKMYNDASÖGUR EHF, 2021
© KVIKMYNDASÖGUR EHF, 2021
