ÍSLAND: BÍÓLAND

10: ÍSLENSKA KVIKMYNDASUMARIÐ?

TÍMABIL: 2011-2019

Á öðrum áratug aldarinnar vöktu verk íslenskra leikstjóra meiri athygli á alþjóðlegum vettvangi en nokkru sinni fyrr. Fjallað er um þessar myndir og rætt er við hóp erlendra kvikmyndasérfræðinga um árangur íslenskra kvikmynda á alþjóðlegum vettvangi. Einnig er fjallað um feril Sigurjóns Sighvatssonar framleiðenda í Bandaríkjunum og Baltasar Kormákur ræðir um bæði Hollywood myndir sínar og þær myndir sem hann gerði á Íslandi á áratuginum. Að lokum er farið sérstaklega yfir stöðuna nú og horfurnar framundan.


  VIÐMÆLENDUR: Alissa Simon Baltasar Kormákur Benedikt Erlingsson Dagur Kári Fréderic Boyer Friðrik Erlingsson Friðrik Þór Friðriksson Grímar Jónsson Grímur Hákonarson Guðmundur Arnar Guðmundsson Guðrún Edda Þórhannesdóttir Gunnar Tómas Kristófersson Hilmar Sigurðsson Hlynur Pálmason Hrönn Kristinsdóttir Laufey Guðjónsdóttir Marianne Slot Marina Richter Óskar Jónasson Rúnar Rúnarsson Sigurður Sigurjónsson Sigurjón Sighvatsson Steve Gravestock Wendy Mitchell Þórir Snær Sigurjónsson BROT ÚR EFTIRTÖLDUM KVIKMYNDUM OG ÞÁTTARÖÐUM KOMA FYRIR Í ÞÆTTINUM: Agnes Joy – Silja Hauksdóttir, 2019 Svanurinn – Ása Helga Hjörleifsdóttir, 2018 Andið eðlilega – Ísold Uggadóttir, 2018 Hross í oss – Benedikt Erlingsson, 2013 Kona fer í stríð – Benedikt Erlingsson, 2018 Fúsi – Dagur Kári, 2015 Hrútar – Grímur Hákonarson, 2015 Land og synir – Ágúst Guðmundsson, 1980 Héraðið – Grímur Hákonarson, 2019 Óðal feðranna – Hrafn Gunnlaugsson, 1980 Þrestir – Rúnar Rúnarsson, 2015 Bergmál – Rúnar Rúnarsson, 2019 Hjartasteinn – Guðmundur Arnar Guðmundsson, 2016 Hvalfjörður – Guðmundur Arnar Guðmundsson, 2013 Vinterbrødre (Vetrarbræður) – Hlynur Pálmason, 2017 Hvítur, hvítur dagur – Hlynur Pálmason, 2019 Hetjur Valhallar: Þór – Óskar Jónasson, 2011 Lói – þú flýgur aldrei einn – Árni Ólafur Ásgeirsson, 2018 Litla lirfan ljóta – Gunnar Karlsson, 2002 Anna og skapsveiflurnar – Gunnar Karlsson, 2007 End of Sentence – Elfar Aðalsteins, 2019 Wild at Heart – David Lynch, 1990 K-19: The Widowmaker – Kathryn Bigelow, 2002 Killer Elite – Gary McKendry, 2011 Basquiat – Julian Schnabel, 1996 Zidane: A 21st Century Portrait – Douglas Gordon, Philippe Pareno, 2006 2 Guns – Baltasar Kormákur, 2013 Adrift – Baltasar Kormákur, 2018 Everest – Baltasar Kormákur, 2015 Inhale – Baltasar Kormákur, 2010 Allar leiðir lokaðar (gerð Ófærðar) – Jakob Halldórsson, 2015 Ófærð – Baltasar Kormákur ofl., 2015 Djúpið – Baltasar Kormákur, 2012 Eiðurinn – Baltasar Kormákur, 2016 Bíódagar – Friðrik Þór Friðriksson, 1994 Óskarsverðlaunin 2020 – Academy of Motion Pictures Arts and Sciences, 2020 SAFNEFNI: Kvikmyndasafn Íslands, Þóra Ingólfsdóttir, Gunnþóra Halldórsdóttir, Jón Sigurðsson, Bogi Reynisson, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, Sigfús Guðmundsson; Safnadeild RÚV, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Aron Berg; Þorkell Þorkelsson, Morgunblaðið; Lilja Jónsdóttir; Petri Kemppinen; Brynjar Snær Þrastarson; Heimir Sverrisson (ljósmyndir úr einkasafni); Bryndís Helgadóttir (ljósmyndir úr einkasafni); Landsbókasafn Íslands (timarit.is). ÞAKKIR: Þorvarður Björgúlfsson, Kukl; rétthafar, viðmælendur og þeir fjölmörgu aðrir sem lögðu lið við gerð þessarar þáttaraðar.

Aðrir þættir