ÍSLAND: BÍÓLAND

08: SPEGILLINN Á SAMFÉLAGIÐ

TÍMABIL: 2009-2014

Í myndunum sem birtust undir lok fyrsta áratugarins og í upphafi annars, kvað sér hljóðs ný kynslóð leikstjóra. Margir þeirra vöktu mikla athygli þegar líða fór á annan áratuginn. Vaktaserían og eftirmáli hennar, Bjarnfreðarson, náðu geysilegum vinsældum og Friðrik Þór gerði upp ferilinn í afar persónulegri mynd, Mömmu Gógó, sem líka setti íslenskar kvikmyndir í sögulega vídd. Í þessum þætti er einnig fjallað um einkenni og persónur íslenskra kvikmynda og samband íslenskra áhorfenda við þær.


  VIÐMÆLENDUR: Árni Ólafur Ásgeirsson Árni Þórarinsson Ásgeir H. Ingólfsson Baldvin Z Björn Ægir Norðfjörð Björn Þór Vilhjálmsson Bragi Þór Hinriksson Dagur Kári Friðrik Þór Friðriksson Grímur Hákonarson Gunnar Tómas Kristófersson Hafsteinn Gunnar Sigurðsson Heiða Jóhannesdóttir Helga Þórey Jónsdóttir Hilmar Oddsson Jón Gnarr Marta Sigríður Pétursdóttir Olaf de Fleur Páll Kristinn Pálsson Ragnar Bragason Rúnar Rúnarsson Sigríður Pétursdóttir Sverrir Þór Sverrisson Valdís Óskarsdóttir BROT ÚR EFTIRTÖLDUM KVIKMYNDUM KOMA FYRIR Í ÞÆTTINUM: Mamma Gógó – Friðrik Þór Friðriksson, 2010 79 af stöðinni – Erik Balling, 1962 Land og synir – Ágúst Guðmundsson, 1980 Eldfjall – Rúnar Rúnarsson, 2011 Smáfuglar – Rúnar Rúnarsson, 2008 Anna – Rúnar Rúnarsson, 2009 Síðasti bærinn – Rúnar Rúnarsson, 2005 Á annan veg – Hafsteinn Gunnar Sigurðsson, 2011 Börn náttúrunnar – Friðrik Þór Friðriksson, 1991 Bíódagar – Friðrik Þór Friðriksson, 1994 Hrafninn flýgur – Hrafn Gunnlaugsson, 1984 Nói albínói – Dagur Kári, 2003 Tár úr steini – Hilmar Oddsson, 1995 Hafið – Baltasar Kormákur, 2002 Svo á jörðu sem á himni – Kristín Jóhannesdóttir, 1992 Foxtrot – Jón Tryggvason, 1988 Mýrin – Baltasar Kormákur, 2007 Nýtt líf – Þráinn Bertelsson, 1983 Stella í orlofi – Þórhildur Þorleifsdóttir, 1986 Með allt á hreinu – Ágúst Guðmundsson, 1982 Islenski draumurinn – Róbert Douglas, 2000 Sódóma Reykjavík – Óskar Jónasson, 1992 Skytturnar – Friðrik Þór Friðriksson, 1986 Djöflaeyjan – Friðrik Þór Friðriksson, 1996 Astrópía – Gunnar B. Guðmundsson, 2007 Óðal feðranna – Hrafn Gunnlaugsson, 1980 Festen – Tomas Vinterberg, 1998 Eternal Sunshine of the Spotless Mind – Michel Gondry, 2004 Sveitabrúðkaup – Valdís Óskarsdóttir, 2008 Kóngavegur – Valdís Óskarsdóttir, 2010 Brim – Árni Ólafur Ásgeirsson, 2010 Algjör Sveppi og leitin að Villa – Bragi Þór Hinriksson, 2009 Algjör Sveppi og Gói bjargar málunum – Bragi Þór Hinriksson, 2014 Algjör Sveppi og dularfulla hótelherbergið – Bragi Þór Hinriksson, 2010 Algjör Sveppi og töfraskápurinn – Bragi Þór Hinriksson, 2011 Desember – Hilmar Oddsson, 2009 The Good Heart – Dagur Kári, 2009 Reykjavik Whale Watching Massacre – Júlíus Kemp, 2010 Boðberi – Hjálmar Einarsson, 2010 Jóhannes – Þorsteinn Gunnar Bjarnason, 2009 Kurteist fólk – Olaf de Fleur, 2011 Land míns föður – Olaf de Fleur, 2011 Borgríki – Olaf de Fleur, 2011 Borgríki II: blóð hraustra manna – Olaf de Fleur, 2014 Malevolent – Olaf de Fleur, 2018 Gauragangur – Gunnar B. Guðmundsson, 2010 Órói – Baldvin Z, 2010 Bræðrabylta – Grímur Hákonarson, 2007 Slavek the Shit – Grímur Hákonarson, 2005 Sumarlandið – Grímur Hákonarson, 2010 Bjarnfreðarson – Ragnar Bragason, 2009 Næturvaktin – Ragnar Bragason, 2007 Dagvaktin – Ragnar Bragason, 2008 Fangavaktin – Ragnar Bragason, 2009 SAFNEFNI: Kvikmyndasafn Íslands, Þóra Ingólfsdóttir, Gunnþóra Halldórsdóttir, Jón Sigurðsson, Bogi Reynisson, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, Sigfús Guðmundsson; Safnadeild RÚV, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Aron Berg; Íslenska kvikmynda- og sjónvarspakademían; Landsbókasafn Íslands (timarit.is). ÞAKKIR: Þorvarður Björgúlfsson, Kukl; rétthafar, viðmælendur og þeir fjölmörgu aðrir sem lögðu lið við gerð þessarar þáttaraðar.

Aðrir þættir