Viðtöl

Hér verða öll viðtöl sem tekin voru upp fyrir þáttaröðina aðgengileg innan skamms, bæði sem hljóð og mynd og í textaformi.

Alls var rætt við yfir 140 manns og nemur heildarlengd viðtala um 100 klukkustundum.

Þetta efni er ætlað þeim sem vinna að rannsóknum á íslenskri kvikmyndasögu. Sækja þarf um aðgang og verður hægt að gera það hér.