ÍSLAND: BÍÓLAND

07: HEIMA OG HEIMAN

TÍMABIL: 2004-2008

Á síðari helmingi fyrsta áratugarins heldur íslenskum kvikmyndum áfram að fjölga. Margar þeirra má kalla rammíslenskar, þær gerast flestar í nútímanum en sækja efnivið í sögu og sagnaarf eða skoða samfélagsgerð og samskiptavenjur. Á sama tíma koma fram margar myndir þar sem umheimurinn er áberandi á ýmsa vegu. Í þessum þætti verður því meðal annars spurt: hvað er íslensk kvikmynd? Þá fá kvikmyndir Sólveigar Anspach sérstaka umfjöllun.


  VIÐMÆLENDUR: Baltasar Kormákur Bergsteinn Björgúlfsson Björn Ægir Norðfjörð Dagur Kári Didda Jónsdóttir Einar Þór Gunnlaugsson Gísli Örn Garðarsson Guðný Halldórsdóttir Heiða Jóhannsdóttir Hilmar Oddsson Hilmir Snær Guðnason Ingvar E. Sigurðsson Nína Dögg Filippusdóttir Olaf De Fleur Óskar Jónasson Ragnar Bragason Róbert Douglas Sigríður Pétursdóttir Sólveig Anspach (safnefni) BROT ÚR EFTIRTÖLDUM KVIKMYNDUM KOMA FYRIR Í ÞÆTTINUM: Voksne mennesker – Dagur Kári, 2005 Niceland (Næsland) – Friðrik Þór Friðriksson, 2005 A Little Trip to Heaven – Baltasar Kormákur, 2005 Reykjavík Rotterdam – Óskar Jónasson, 2008 Contraband – Baltasar Kormákur, 2012 Skrapp út – Sólveig Anspach, 2008 Queen of Montreuil – Sólveig Anspach, 2012 L’effet aquatique (Sundáhrifin) – Sólveig Anspach, 2016 The Amazing Truth About Queen Raquela – Olaf De Fleur, 2008 Stóra planið – Olaf De Fleur, 2008 Mýrin – Baltasar Kormákur, 2007 Kaldaljós – Hilmar Oddsson, 2004 Í takt við tímann – Ágúst Guðmundsson, 2004 Duggholufólkið – Ari Kristinsson, 2007 Strákarnir okkar – Róbert Douglas, 2005 Veðramót – Guðný Halldórsdóttir, 2007 Heiðin – Einar Þór Gunnlaugsson, 2008 Brúðguminn – Baltasar Kormákur, 2008 Börn – Ragnar Bragason, 2006 Foreldrar – Ragnar Bragason, 2007 SAFNEFNI: Kvikmyndasafn Íslands, Þóra Ingólfsdóttir, Gunnþóra Halldórsdóttir, Jón Sigurðsson, Bogi Reynisson, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, Sigfús Guðmundsson; Safnadeild RÚV, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Aron Berg; Clara Lemaire Anspach (ljósmyndir úr einkasafni); Árni Sæberg, Morgunblaðið; Cineuropa; Landsbókasafn Íslands (timarit.is). ÞAKKIR: Þorvarður Björgúlfsson, Kukl; rétthafar, viðmælendur og þeir fjölmörgu aðrir sem lögðu lið við gerð þessarar þáttaraðar.

Aðrir þættir