ÍSLAND: BÍÓLAND

05: TÍMI ÍSLENSKU KVIKMYNDASAMSTEYPUNNAR

TÍMABIL: 1996-2000

Á síðari hluta tíunda áratugarins eru Friðrik Þór Friðriksson og Íslenska kvikmyndasamsteypan alltumlykjandi. Á þessum tíma gerði Friðrik tvær myndir, Djöflaeyjuna og Engla alheimsins, sem báðar hafa einstakan sess í sögu íslenskra kvikmynda. Á sama tíma varð Íslenska kvikmyndasamsteypan einskonar hryggjarstykki íslenskrar kvikmyndagerðar og kom að framleiðslu mikils meirihluta mynda.


  VIÐMÆLENDUR: Ari Kristinsson Ágúst Guðmundsson Árni Páll Jóhannsson Árni Þórarinsson Ásdís Thoroddsen Baltasar Kormákur Einar Kárason Einar Már Guðmundsson Friðrik Þór Friðriksson Gísli Snær Erlingsson Guðný Halldórsdóttir Hilmir Snær Guðnason Hrönn Kristinsdóttir Ingvar E. Sigurðsson Jannike Åhlund Jóhann Sigmarsson Júlíus Kemp Óskar Jónasson Ragnar Bragason Ragnhildur Gísladóttir Róbert Douglas Skúli Malmquist Tinna Gunnlaugsdóttir Þórir Snær Sigurjónsson BROT ÚR EFTIRTÖLDUM KVIKMYNDUM KOMA FYRIR Í ÞÆTTINUM: Djöflaeyjan – Friðrik Þór Friðriksson 1996 Englar alheimsins – Friðrik Þór Friðriksson, 2000 Blossi / 810551 – Júlíus Kemp, 1997 Perlur og svín – Óskar Jónasson, 1997 María – Einar Heimisson, 1997 Óskabörn þjóðarinnar – Jóhann Sigmarsson, 2000 Draumadísir – Ásdís Thoroddsen, 1996 Stikkfrí – Ari Kristinsson, 1997 Íkingút – Gísli Snær Erlingsson, 2000 Myrkrahöfðinginn – Hrafn Gunnlaugsson, 2000 Dansinn – Ágúst Guðmundsson, 1998 Ungfrúin góða og húsið – Guðný Halldórsdóttir, 1999 Fíaskó – Ragnar Bragason, 2000 Íslenski draumurinn – Róbert Douglas, 2000 101 Reykjavík – Baltasar Kormákur, 2000 Nói albínói – Dagur Kári, 2003 SAFNEFNI: Kvikmyndasafn Íslands, Þóra Ingólfsdóttir, Gunnþóra Halldórsdóttir, Jón Sigurðsson, Bogi Reynisson, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, Sigfús Guðmundsson; Safnadeild RÚV, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Aron Berg; Morgunblaðið; Stöð 2; Heiða Helgadóttir; Jens Elíasson (ljósmyndir úr einkasafni); Georg Theodórsson (ljósmyndir úr einkasafni); Landsbókasafn Íslands (timarit.is). ÞAKKIR: Þorvarður Björgúlfsson, Kukl; rétthafar, viðmælendur og þeir fjölmörgu aðrir sem lögðu lið við gerð þessarar þáttaraðar. ÞESSI ÞÁTTUR ER TILEINKAÐUR ÁRNA PÁLI JÓHANNSSYNI (1950-2020).

Aðrir þættir