TÍMABIL: 1906-1958
Í fyrsta þætti er fjallað um þær bíómyndir sem gerðar eru frá fyrri hluta tuttugustu aldar fram undir lok sjötta áratugarins ásamt helstu heimildamyndum þessara tíma. Þarna má finna löngun til að takast á við hið nýja tjáningarform, kvikmyndina, af bjartsýni og áræði en einnig erfiðar aðstæður og brostna drauma.
VIÐMÆLENDUR:
Björn Ægir Norðfjörð
Erlendur Sveinsson
Gunnar Tómas Kristófersson
Kristín Jóhannesdóttir
Oddný Sen
Óskar Gíslason (safnefni)
Sigríður Óskarsdóttir
Sigríður Pétursdóttir
Viðar Víkingsson
Vilhjálmur Knudsen (safnefni)
Ævar Kvaran (safnefni)
BROT ÚR EFTIRTÖLDUM KVIKMYNDUM KOMA FYRIR Í ÞÆTTINUM:
Síðasti bærinn í dalnum – Óskar Gíslason, 1950
Salka Valka – Arne Mattsson, 1954
Islands Alting besög i Köbenhavn – Peter Elfelt, 1906
Slökkviliðsæfing í Reykjavík – Peter Petersen og Alfred Lind, 1906
Kong Frederik VIII besöger Island – Nordisk Film Kompagni, 1907
Fjalla-Eyvindur – Victor Sjöström, 1918
Saga Borgarættarinnar – Gunnar Sommerfeldt, 1921
Ævintýri Jóns og Gvendar – Loftur Guðmundsson, 1923
Ísland í lifandi myndum – Loftur Guðmundsson, 1925
Niðursetningurinn – Loftur Guðmundsson, 1951
Reykjavíkurævintýri Bakkabræðra – Óskar Gíslason, 1951
Alheimsmeistarinn – Óskar Gíslason, 1952
Björgunarafrekið við Látrabjarg – Óskar Gíslason, 1949
Ágirnd – Svala Hannesdóttir og Óskar Gíslason, 1952
Sveitin milli sanda – Ósvaldur Knudsen, 1964
Reykjavík – Loftur Guðmundsson, 1944
Reykjavík vorra daga – Óskar Gíslason, 1947
Gilitrutt – Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson, 1957
Milli fjalls og fjöru – Loftur Guðmundsson, 1949
Billeder fra Island – Andreas M. Dam, 1939
Eldur í Heklu 1947/8 – Ósvaldur Knudsen, 1972
Hadda Padda – Guðmundur Kamban, 1924
Det sovende hus/Hús í svefni – Guðmundur Kamban, 1926
Tunglið, tunglið taktu mig – Ásgeir Long og Valgarð Runólfsson, 1955
Lýðveldisstofnunin – Óskar Gíslason, 1944
Óskar Gíslason ljósmyndari – Erlendur Sveinsson og Andrés Indriðason, 1976
Man of Aran – Robert J. Flaherty, 1934
Nýtt hlutverk – Óskar Gíslason, 1954
Töfraflaskan – Óskar Gíslason, 1951
Stofnun lýðveldis á Íslandi – Eðvarð og Vigfús Sigurgeirssynir, 1944
SAFNEFNI:
Kvikmyndasafn Íslands, Þóra Ingólfsdóttir, Gunnþóra Halldórsdóttir, Jón Sigurðsson, Bogi Reynisson, Ester Bíbí Ásgeirsdóttir, Sigfús Guðmundsson; Safnadeild RÚV, Helga Lára Þorsteinsdóttir, Aron Berg; Danska kvikmyndastofnunin (DFI), Katrine Madsbjerg; Þjóðminjasafn Íslands; Ljósmyndasafn Reykjavíkur; Landsbókasafn Íslands (timarit.is); Sigríður Óskarsdóttir (ljósmyndir úr einkasafni); Skriðuklaustur.
ÞAKKIR:
Þorvarður Björgúlfsson, Kukl; Erlendur Sveinsson; rétthafar, viðmælendur og þeir fjölmörgu aðrir sem lögðu lið við gerð þessarar þáttaraðar.
ÞESSI ÞÁTTUR ER TILEINKAÐUR VILHJÁLMI KNUDSEN (1944-2020)